Undirbúningur og framleiðsla
Ráðgjöf í hönnunarferlinu
Við framkvæmum hagkvæmnigreiningu á verkefninu m.t.t. notkunar á forsmíðuðum einingum og metum kosti þess og mögulegar takmarkanir fyrir verkefnið. Þetta stig felur í sér samráðsferli þar sem farið er ítarlega í gegnum væntingar og kröfur viðskiptavinarins áður en framleiðsludagsetningar, magn og gerðir baðherbergja eru ákvarðaðar. Á þeim grunni leggur Domczar fram tilboð til viðskiptavinarins.
Teikningar rýndar
Verkfræðingar okkar greina framlögð gögn og lausnir og koma gefa athugasemdir. Endanleg ákvörðun er þó alltaf í höndum viðskiptavinarins. Þetta tryggir að varan uppfylli væntingar varðandi hönnun, uppsetningu og þau efni sem notuð eru. Skriflegt samþykki þarf á teikningar, verk- og efnislýsingar til að hefja hönnun.
Framleiðsla, afhending og eftifylgni
Domczar hefur framleiðslu eftir að öll skjöl hafa verið undirrituð. Gæðaeftirlit er framkvæmt á öllum stigum framleiðslunnar. Afhending fer fram samkvæmt áætlun sem viðskiptavinurinn hefur lagt fram. Við leggjum áherslu á að skapa langtímaviðskiptasamband við okkar kúnnahóp og teljum að faglegur stuðningur í kjölfar sölu gegni lykilhlutverki í að viðhalda því. Viðskiptavinur okkar um alla Evrópu get því ávallt leitað til okkar.