Innri frágangur hverrar einingar miðast að þörfum verkefnisins. Hægt er að velja úr fjölbreyttu efnisúrvali og mismunandi tæknilausnum sem Domczar býður upp á.

Lagnaskakt
Staðsetning á lagnaskakti

  • Veggir:

    • Stál rammi (30 mm) • Gifsplötur eða sambærilegt (12.5 mm) • Límdar keramikflísar (12.5 mm)

  • Bráðabirgðahurð með glugga:

    Möguleiki á að setja hurðarkarm fyrir venjulegar hurðar eða vera með rennihurðir.

  • Gólf:

    • Stál rammi (30 mm) • Þunn stálplata (3 mm) • Límdar keramikflísar (12.5 mm)

  • Valkvætt:

    Rafmagns gólfhiti (20 mm) eða Vatnsgólfhiti (70 mm) • Stillanlegir fætur 0-40 mm eða PVC skífur (Regupol) (4-13 mm) • Lyftifesta (hægt að fjarlægja)

  • Loft:

    Stál rammi (30 mm) • Vatnheldar gifsplötur (2x12.5 mm) eða samlokuborð (22 mm)

Stálrammi:

  • Stálrammi (30 mm)
  • Gifsplötur eða sambærilegt (12.5 mm)
  • Rakavörn
  • Límdar keramikflísar (12.5 mm)
  • Límdar keramikflísar (12.5 mm)
  • Þéttilímband með tveimur lögum af þéttiefni
  • Gifsplötur eða sambærilegt (12.5 mm)
  • Slálrammi (30 mm)
  • Límdar keramikflísar (12.5 mm)
  • Hitamotta – límd (6 mm)
  • XPS (12-50 MM) – aðeins með gólhita
  • Stálplata (3 mm)
  • Stálrammi (30 mm)
Framleiðandi forsmíðaðar baðherbergiseininga.

Hafðu samband

NPV ráðgjöf
bjorn@npv.is
+354 820 6530
+354 822 3231

Keyra

9001 white
znak 14001 white